top of page

Kynlíf og kynheilbrigði:
Fræði, færni og framtíð
Námskeið á vegum Kynís:
Kynís hefur staðið að þróun námskeiðs sem er gæðavottunarnámskeið fyrir kynfræðara. Verkefnið er fyrir einstaklinga sem starfa á einn eða annan hátt við fræðslu og/eða ráðgjöf á sviði kynfræði. Í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands stefnir Kynís að því að halda námskeiðið vorið 2026.
Kennari námskeiðsins er Dr. Yvonne Kristín Fulbright, alþjóðlega viðurkenndur kynfræðingur og höfundur, með margþætta reynslu í fræðslu og rannsóknum. Hún er stundakennari við University of Cincinnati, University of Michigan, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík.
Auk hennar verða gestafyrirlesarar.


bottom of page

