VIÐ MÆLUM MEÐ
HINSEGINNLEIKINN
Hinseginleikinn er fræðsluvettvangur sem ætlaður er til að fræða ungmenni um hinseginveruleikann, stuðla að vitundarvakningu og draga úr staðalímyndum.
TABÚ
Tabú er femínísk hreyfing þar sem við beinum sjónum okkar að margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki.
HIV ÍSLAND
Samtökin sem stofnuð voru til þess að auka þekkingu og skilning á Hiv, alnæmi og að styðja sjúka og aðstandendur þeirra.
HINSEGIN FRÁ Ö TIL A
Vefsíða þar sem búið er að taka saman ýmiss konar hugtök sem koma við sögu í hinsegin fræðum, menningu, sjálfsmyndum og pólitík.
NACS HEIMASÍÐAN
Facebook síða NACS þar sem má finna meðal annars finna upplýsingar um komandi ráðstefnur.
HEILSUVERA
Upplýsingar um kynheilbrigði á Heilsuveru, vef sem er sameiginlegt verkefni Heilsugæslunar á Höfuðborgarsvæðinu og Embætti Landlæknis.